Diva Signature

Diva Signature er orðin hluti af Prism fjölskyldunni. 

Diva er heimsþekkt merki innan hártískunar og vörurnar þeirra eru vandaðar og endingargóðar. Signature línan frá Diva er hönnuð af fagmönnum fyrir fagmenn og þá sem vilja aðeins það besta. Við munum fjölga vörum með tímanum en eins og er erum við með sléttujárn og keilujárn. Þau eru til sýnis hjá okkur í verslun Prism.

 

 


Leave a comment