Um okkur
Prism Ljósastudio var stofnað árið 2019 af Steinþóri J. Gunnarssyni Aspelund og Guðrúnu Ýr Halldórsdóttur.
Verslunin býður upp á lýsingarbúnað og raflagnaefni frá heimsþekktum hönnuðum á sínu sviði.
Við leggjum okkur fram í að veita einstaklingum, fyrirtækjum, verktökum og hönnuðum góða þjónustu. Þá er okkur einnig mikilvægt að vera frumleg í vali á vörum og reyna frekar að standa út úr heldur en að endilega fylgja straumnum.
Urðarbrunnur ehf.
KT: 6506034510
prismljosastudio@gmail.com
Endilega hafið samband hér að neðan ef þú hefur fyrirspurn.
- 2019 - Netverslun stofnuð
- 2020 - Verslun að Hafnargötu 54 starfrækt ásamt Piccolo Barnavörum
- 2021 - Piccolo Barnavörur selt
- 2021 - Prism Ljósastudio verður KNX Partner
- 2021 - Prism Ljósastudio flytur að Hafnargötu 90
- 2022 - Prism Ljósastudio / Urðarbrunnur ehf. verður hluti af Samtökum Atvinnurekenda á Reykjanesi.